Fee: ISJ 0.00 for 7 days
On loan
Jack er forritanlegt vélmenni/mús. Hjálpar til við að kenna hugtök og skilning í forritun með áþreifanlegum hætti. Frábært verkfæri til að kenna rökfræði, uppröðun og launsamiðun.
Gefið upp fyrir 5-15 ára aldur.
Það er auðvelt að að byrja að forrita með Jack. Búin er til skref fyrir skref leið fyrir Jack með þeim 30 spjöldum
sem fylgja með. Hvert spjald inniheldur leiðbeiningar eða "skref" sem þarf að forrita inn í Jack.
Hér má lesa sér betur til um músina á Amazon:
https://www.amazon.com/gp/product/B01B14XK00/ref=detailpage?ie=UTF8&psc=1
Heimasíða:
//www.learningresources.com/product/learning+essentials--8482-+programmable+robot+mouse.do?sortby=ourPicks&refType=&from=Search&ecList=6&ecCategory=
Kynningarmyndband:
https://youtu.be/vmNf7X5Z6SY