Cancel Borrow / reserve:

Lítill myndvarpi

Contains:
1x lítill myndvarpi
1x fjarstýring (rafhlöður fylgja ekki)
1x 3 í 1 AV snúra
1x HDMI snúra
1x leiðbeiningar

Fee: ISJ 0.00 per day

Available
Location: Búnaðarbanki SFS
Condition: A - As new
Brand: DBPOWER T20 LCD Mini Projector
Code: BUN0130
Serial: ASIN B01LZRUY6Q

Lítill myndvarpi með HDMI tengi.

Styður 1080p, HDMI, USB; SD kort, VGA/AV/TV, fartölvur, leiki og snjallsíma.

Stærð myndar: 32”-176” (81- 447 cm) sem stjórnast af fjarlægð myndvarpa frá vegg. Besta fjarlægðin er 2-2.5 m sem gefur um 130 tommu mynd.
Mjög lágvær vifta.
Líftími lampa er 50.000 klst.
Upplausn: 800 x 480 pixlar styður 1920 x 1080 pixla.

Upplýsingar á Amazon:
https://www.amazon.com/DBPOWER-T20-Projector-Multimedia-Smartphone/dp/B01LZRUY6Q

Ekki til útláns:
Eitt aðalhlutverk Búnaðarbanka SFS er að kynna og auðvelda aðgengi að ýmsum búnaði sem nýta má til kennslu. Flest allt er hægt að fá að láni til að prófa í kennslustofunni en sumir hlutir eru einungis hugsaðir til kynningar. Hægt er að hafa samband við okkur og koma og fá að vinna með og skoða þessa hluti betur ef áhugi er á.

This item is not available for reservation online. Please contact us.
...