Innihald::
1x róbótinn Punktur (Dot)
1x róbótinn Strik (Dash)
2x hleðslustnúrur - USB/micro - appelsínuglular
1x sílófónn + 1x ásláttararmur
1x jarðýtustöng
1x dráttarkrókur
2x kanínueyru + 1x standur með kanínudindli
4x kubbatengingar fyrir Legó
Boltakastarinn samanstendur af:
3x boltar
6x tannhjólaþríhyrningar (3 bláir, 3 appelsínugulir)
1x svartur boltahaldari
1x blár bogi
2x appelsínugular festingar fyrir róbótinn
Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga
Í útláni
Punktur og Strik eru alvöru vélmenni fyrir 6 ára og eldri. Þeim er stjórnað í gegnum spjaldtölvu eða síma með smáforritum sem virka bæði á Apple og Android stýrikerfum. Forritaðu Punkt eða Strik til þess að hreyfast, dansa, lýsa upp, búa til hljóð, forðast hindranir og jafnvel stjórnast af röddinni.
Smáforritin Blockly, Path, Wonder, Xylos innihalda leiðbeiningar sem kenna skref fyrir skref hvernig á að forrita Punkt og Strik. Öppin hafa farið í gegnum áhættumat og er samþykktur hugbúnaður til þess að nota með börnum og ungmennum
Punktur og Strik koma með viðbótum svo sem sílafón, boltakastara, kubbatengingum fyrir Legó (hægt að byggja á vélmennið), kanínueyrum, jarðýtustöng og dráttarkrók.
Upplýsingar á Amazon:
https://www.amazon.com/gp/product/B01M6W8XHL/ref=detailpage?ie=UTF8&psc=1
Heimasíða:
https://www.makewonder.com/
Listi af kynningarmyndböndum:
https://www.youtube.com/watch?v=vDA2sT2qVZ0&list=PLXSgvv3NnVuQhv8Yp2ryTcQaqie6-EmLP