Hætta við Panta / fá að láni:

Uppfinningasett fyrir alla - frá Makey Makey

11 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
7x Krókódílaklemmur (hvít, grá, gul, appelsínugul, rauð, ljósgræn, dökkgræn)
1x Makey Makey tengibretti
1x USB/micro USB kapall - rauður
1x leiðbeiningar

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Makey Makey - An Invention Kit for Everyone
Númer: BUN0177
Framleiðslunúmer: ASIN B008SFLEPE - MMCE

Hvað er Makey Makey?
Breyttu hverju sem er í lyklaborð. Einfalt sett sem hentar jafnt byrjendum sem sérfræðingum og allt þar á milli.

Hvernig virkar þetta?
Notaðu krókódílaklemmurnar til að tengja saman hluti við Makey Makey brettið, t.d. þig og banana (og/eða ísmola eða kettling). Þegar þú snertir bananann heldur tölvan að ýtt sé á staf á lyklaborðinu. Þannig getur þú skrifað stafi, hoppað í tölvuleik, tekið mynd eða spilað tónlist.

Hvað er hægt að búa til?
Gerðu píanó úr bönunum, spilaðu tölvuleik með leir, taktu sjálfu af kettinum í hvert sinn sem hann fær sér að drekka. Möguleikarnir eru endalausir.

Heimasíða Makey Makey:
https://makeymakey.com/

Kynningarmyndband:
https://vimeo.com/60307041

Hér má lesa sér meira til um uppfinningasettið á Amazon:
https://www.amazon.com/gp/product/B008SFLEPE/ref=detailpage?ie=UTF8&psc=1

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni



...