Innihald::
1x forritunarmús
30x forritunarspjöld
16x plötur til að byggja leiðir
22x plötur til að byggja veggi
3x göng
10x leiðarspjöld (20 leiðir)
1x ostbiti
1x Leiðbeiningar
Þarf 3 AAA batterí
Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga
Í útláni
Jack er forritanlegt vélmenni/mús. Hjálpar til við að kenna hugtök og skilning í forritun með áþreifanlegum hætti. Frábært verkfæri til að kenna rökfræði, uppröðun og launsamiðun.
Fylgihlutirnir gera það að verkum að hægt er að byggja og búa til leiðir þar sem forritunin verður sýnileg og áþreifanleg og auðveldar skilning á grunnhugtökunum.
Gefið upp fyrir 4-15 ára aldur.
Það er auðvelt að að byrja að forrita með Jack. Búin er til skref fyrir skref leið fyrir Fack með þeim 30 spjöldum sem fylgja með. Hvert spjald inniheldur leiðbeiningar eða "skref" sem þarf að forrita inn í Jack. Samhliða því að forrita byggja börnin leiðir með plötunum fyrir vegi, göng og veggi.
Kynningarmyndband:
https://youtu.be/ST28i4OWdEo
Heimasíða:
://www.learningresources.com/product/learning+essentials--8482-+stem+robot+mouse+coding+activity+set.do?sortby=ourPicks&refType=&from=Search&ecList=6&ecCategory=