Hætta við Panta / fá að láni:

Yoli Leikur - Upplifðu árstíðirnar

Innihald::
30 leikflísar

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: YOLI
Númer: BUN0529

ATH! Yoli leikirnir virka ekki án þess að hafa Yoli bretti til þess að leggja flísarnar á.

Yoli leikirnir eru sniðnir til þess að þjálfa upp forvitni, sjálfsöryggi og áhugahvöt í börnum. Leikborðið gefur skýr skilaboð um hvort að rétt flís sé sett á það með titringi, hljóði eða með því að kasta flísunum af sér.

Leikirnir spilast þannig að fyrst er flís valin til grundvallar og sett reit á leikborðinu. Svo eru aðrar flísar sem passa við fyrstu flísina settar á hina reitina þar til allar flísarnar passa við þá fyrstu.

Upplifðu árstíðirnar kennir börnum um tengslin milli klæðnaðar og veðurfarsins sem er úti ásamt því að efla skilning þeirra á því veðurfari. Að vita mikilvægi veðurs varðandi hvaða förum beri að klæðast og hvað skuli gera snýst um að ná tökum á hversdagslegum hlutum og áskorunum.

ATH! Yoli leikirnir virka ekki án þess að hafa Yoli Board til þess að leggja flísarnar á

kynningarmyndbönd:

https://www.playyoli.com/a_info/1673433629168x868908059185744100?QA=QA&flagpick=

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni



...