Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga
Yoli leikirnir eru sniðnir til þess að þjálfa upp forvitni, sjálfsöryggi og áhugahvöt í börnum. Leikborðið gefur skýr skilaboð um hvort að rétt flís sé sett á það með titringi, hljóði eða með því að kasta flísunum af sér.
Leikirnir spilast þannig að fyrst er flís valin til grundvallar og sett reit á leikborðinu. Svo eru aðrar flísar sem passa við fyrstu flísina settar á hina reitina þar til allar flísarnar passa við þá fyrstu.
Hvar er músin? kennir börnum um staðsetningu hluta og notkun forsetninga. Með hjálp músarinnar fær barnið tækifæri til að þjálfa skilning sinn á mismunandi stöðum og geta þjálfað málfræðileg hugtök.
ATH! Yoli leikirnir virka ekki án þess að hafa Yoli Board til þess að leggja flísarnar á
kynningarmyndbönd:
https://www.playyoli.com/a_info/1673433629168x868908059185744100?QA=QA&flagpick=