Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga
Í þessum leik kynnist þú ellefu mismunandi dýrum frá toppi til táar.
Í gegnum leik og spil fá börnin tækifæri til að þjálfa athygli og einbeitingu þegar reynt er að finna réttu hlutana fyrir dýrið. Leikurinn ýtir undir forvitni barnanna um náttúruna og eykur þekkingu á mörgum mismunandi dýrum. Leikurinn gerir börnunum kleift að prófa sig áfram og öðlast reynslu í rökfræði og samhengi með því að sjá útkomuna sjálf strax.
Gott að vita:
Leikurinn er með auka hljóðsíðu sem þú getur nálgast með PlayYOLI appinu. Hér getur þú heyrt mismunandi hljóð dýranna á meðan þú spilar. Sæktu PlayYOLI appið fyrir símann þinn eða spjaldtölvuna.
Taktu valfrjálsan bút og settu hann á YOLI borðið (eðlilegast er að byrja á annað hvort hausnum eða sk ottinu). Finndu síðan búta sem passa við sama dýrið. Dýr getur verið úr tveimur til fimm bútum og það verður að setja bútana í rétta röð.
Það eru ellefu dýr í leiknum: Daxhundur, refur, asni, hestur, svín, kýr, ánamaðkur, páfugl, íkorni, kindur og fasa