Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga
- Micro:bit er fyrir börn að læra um hvernig hugbúnaður og vélbúnaður vinna saman. Hugbúnaður lýsir stafrænum upplýsingum sem hjálpa tölvum að keyra – til dæmis eru öppin í farsímanum eins konar hugbúnaður. Vélbúnaður er efnislegi hluti tölvunnar sem gerir hugbúnaðinum kleift að virka. Til dæmis gæti þetta falið í sér móðurborð.
- Hægt er afla betri skilning á hvernig kóðun og forritun virka.
- Með micro:bit er t.d. hægt að búa til stafrænt úr. Með því gætirðu t.d. talið skrefin þín, búið til tímamæli, stjórnað vélmenni.
Skoða nánar:
https://www.twinkl.co.uk/teaching-wiki/microbit#:~:text=A%20micro%3Abit%20is%20a,micro%3Abit%20looks%20very%20different!