Hætta við Panta / fá að láni:

Glowforge Aura og Aura filter

Innihald::
1x Glowforge Aura laser
1x Glowforge air filter
1x leiðbeiningar

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Glowforge
Númer: BUN0962

ATH: Einungis er hægt að fá Glowforge Aura laserskerann lánaðan eftir að hafa lokið öryggis og byrjendafræðslu hjá Mixtúru. Sendu okkur póst á mixtura@reykjavik.is ef þú hefur áhuga á að læra á skerann og fá hann lánaðan

Glowforge Aura er öflugur, en lítill og léttur laserskeri sem getur skorið út fjölbreyttan efnivið eins og við, akrýl, karton, leður og pappír.

Auðvelt er að setja inn myndir og texta eða skanna sínar eigin myndir í gegnum Glowforge appið. Aðgangur að appinu fylgir með: https://app.glowforge.com/

Einnig fylgir með Glowforge air filter sem gerir þér kleift að laser skera hvar sem er, án þess að þurfa að hafa opinn glugga.

Þetta er ekki hægt að panta á netinu. Vinasamlegast hafðu samband.




...