Innihald::
í kassanum eru sex trommusett
þeiir hlutir sem fylgja með hverri trommu eru:
1 * Litrík trommutaska
2 * Trommukjuðar
1 * Kjuðataska
1 * Nótnabók
4 * Fingurplokkarar
Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga
Tungutrommur eru því frábært verkfæri í tónlistarkennslu sem stuðlar að skapandi og ánægjulegri reynslu fyrir nemendur á öllum aldri. Nemendur geta auðveldlega spilað sína eigin tónsmíðar og sköpunarverk. Þetta hvetur til persónulegrar tjáningar og aukinnar sköpunargáfu. þær eru einnig frábærar fyrir hópspil, þar sem margir nemendur geta spilað saman og skapað heildræna tónlistarupplifun.
Í settinu eru sex trommur sem koma í fallegum töskum með kjuðum og fylgihlutum.
Vefsíðan Syngjandi skóli inniheldur undirleik og annað skemmtilegt efni til að vinna með börnum í leikskóla og grunnskóla og er tilvalið til að nota með trommusettinu.
Markmið síðunnar er að kennarar og starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs geti notað hana sem part af daglegu starfi og sem hvatningu til að efla sönginn og tónlistina í almennu starfi með börnum og unglingum:
https://sites.google.com/gskolar.is/syngjandiskoli/heim