Hætta við Panta / fá að láni:

littleBits Uppfinningasett - rafrása kubbar sem smella saman

2 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
19 rafrása kubbaeiningar í kassanum:

1 aflgjafi sem tengist við 9V batterí - (blá eining: p1 power)
1 hvít aflsnúra fyrir batterííð
1 USB aflgjafi - (blá eining: p3 power)
1 hvít USB snúra og innstunga

1 takki (bleik eining: i3 button)
1 hitaskynjari (bleik eining: i12 temperature sensor)
1 ljósaskynjari (bleik eining: i13 light sensor)
1 dimmer (bleik eining: i5 slide dimmer)
1 titrari (bleik eining: i16 pulse)

1 vekjari (græn eining: o6 buzzer)
1 RGB-LED ljósgjafi (græn eining: o3 rgb led)
1 langt LED (græn eining: o2 long LED)
1 töluborð (græn einging: o21 number)
1 servo motor (græn eining: o11 servo)
2 DC motorar með löngu tengi (grænar einingar: o25 dc motor)
1 vifta (græn eining: o13 fan)

1 skiptir (appelsínugul eining: w10 inverter)
2 vírar (appelsínugular einingar: w1 wire in/out)
1 fjöltengi (appelsínugul eining: w7 fork)

1 leiðbeiningar - Student invention guide

Neðst í kassanum má svo finna alskyns byggingarefni m.a.:
2 gata plastbretti
2 dekk
fullt af plastte

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Í útláni
Ástand: A - As new
Framleiðandi: littleBits STEAM Student set
Númer: BUN0005
Framleiðslunúmer: ASIN - B01CNC2JRY

littleBits rafrása kubbasettið samanstendur af tilbúnum einingum sem hver og ein hefur sinn skynjara s.s. ljósskynjara, hitaskynjara, takka, titrara, dimmer og fleira.

Þessar einingar smella saman með seglum. Með mismunandi uppröðun er hægt að byggja óendanlega mörg tæki og tól sem leysa ólík verkefni.

Settið hentar 4 nemendum í einu, og er gefið upp fyrir 8-14 ára.

Heimasíða littleBits:
https://littlebits.cc/

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=YUUsJSDa7PE

Myndband um innihald kassans:
https://www.youtube.com/watch?time_continue=90&v=WBhaPBvHh18

Nánar um vöruna á Amazon:
https://www.amazon.com/gp/product/B01CNC2JRY/ref=detailpage?ie=UTF8&psc=1

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...