Hætta við Panta / fá að láni:

OSMO Listasmiðjusettið - 3 spjaldtölvuleikir fyrir iPad

4 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
1x iPad standur
1x rauður skynjari/spegill sem fer ofan á iPadinn í standinum
1x tússtafla
4x tússlitir
1x blátt afþurkunarpennaveski

ATH. Ef maður er með spjaldtölvustand er hægt er að spila leikina Newton, Masterpiece og Monster með venjulegum teikniáhöldum.

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Osmo Creative Set with Monster Game
Númer: BUN0038
Framleiðslunúmer: ASIN B01GTNP9ZW

Osmo listasmiðjusettið inniheldur iPad-stand og skynjara, tússtöflu, tússpenna og afþurkunarpennaveski og klút.

Settið er hugsað fyrir leikina Monster, Newton og Masterpiece. Skynjari er settur á tækið og hann nemur hvað gert er fyrir framan hann, hvort sem það er gert með penna, púsli eða hreyfingu.

Monster gengur út á að teikna eftir fyrirmælum, s.s herra Monster biður um töfrasprota og síðan getur hann gripið teikninguna og farið að sveifla henni.
playosmo.com/getmonster

Newton gengur út að leysa þrautir með teikningu eða hlutum, t.d. að beina rúllandi boltum á nýja braut.
playosmo.com/getnewton

Masterpiece teiknileikurinn gengur út á að teikna eftir fyrirmynd. Auðvelt að breyta ljósmyndum í fyrirmyndir.
playosmo.com/getmasterpiece

Heimasíða Osmo:
https://www.playosmo.com

Amazon:
https://www.amazon.com/Osmo-Creative-Monster-Game-required/dp/B01HNSL31Q/ref=sr_1_4?s=toys-and-games&ie=UTF8&qid=1520448427&sr=1-4&keywords=Osmo+Creative+Set


Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...