Hætta við Panta / fá að láni:

OSMO spjaldtölvustandur fyrir iPad

16 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
1x spjaldtölvustandur
1x rauður skynjari/spegill
1x taupoki

ATH. iPad fylgir ekki með.

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Osmo iPad Base
Númer: BUN0049
Framleiðslunúmer: ASIN B074L38X5D

Osmo spjaldtölvustandinn fyrir iPad er hægt að panta hér stakan.

Osmo er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir iPad
og meira en 22.000 skólar í 42 löndum hafa tekið það í notkun.

Skynjari er settur á tækið/ipadinn og hann nemur hvað gert er fyrir framan hann. Þannig er hægt að leika við skjáinn.

Á playosmo.com er hægt að nálgast leikina fyrir iPadinn. Leikirnir eru gefnir upp fyrir 4-12 ára aldur. Suma leiki eins og Newton, Monster og Masterpiece er hægt að spila með teikniáhöldum einum. Aðra leiki eins og Numbers, Words, Pizza co, Tangram, Coding awbie, Coding Jam og Hot Wheels þarf að nota viðeigandi leikjasett. Í spjaldtölvuleikjasettinu fyrir snillinga koma t.d. fimm leikir með en einungis einn standur.

Standinn er hægt að aðlaga svo hann passi öllu tegundum iPada, á hliðunum eru útdraganlegar einingar sem hægt er snúa við þannig að tækið passi rétt í.

Heimasíða Osmo:
https://www.playosmo.com/en-gb/


Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...