Mælirinn tengist tölvunni eða snjallbrettinu í gegnum bluetooth. Hugbúnaður af heimasíðu Pasco er settur upp og þá geta nemendur fylgst með mælingum á tölvuskjánum í rauntíma.
Mælirinn gengur jafnt með Android, IOS, PC og MAC.
Á heimasíðunni má finna mörg kynningarmyndbönd og upplýsingar.