Hætta við Panta / fá að láni:

Pasco - Stafrænn þráðlaus rafspennunemi

Innihald::
1x rafspennunemi, hvítur
1x USB/micro USB kapall - svartur
1x kapall með krókódílaklemmu, rauður
1x kapall með krókódílaklemmu, svartur
1x leiðbeiningar

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Pasco Wireless Voltage Sensor PS-3211
Númer: BUN0066
Framleiðslunúmer: PS-3211

Stafrænn þráðlaus rafspennunemi.

Neminn tengist tölvunni eða snjallbrettinu í gegnum bluetooth. Hugbúnaður af heimasíðu Pasco er settur upp og þá geta nemendur fylgst með mælingum á tölvuskjánum í rauntíma.

Neminn gengur jafnt með Android, IOS, PC og MAC.

Á heimasíðunni má finna mörg kynningarmyndbönd og upplýsingar.

Heimasíða:
https://www.pasco.com/prodCatalog/PS/PS-3211_wireless-voltage-sensor/index.cfm

Kynningarmyndband:
https://youtu.be/fKvtRVC-AYM

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...