Pasco - Veður/vindmælir mælir vindhraða og vindkælingu, hitastig, loftþrýsting, raka og daggarmark.
Mælirinn tengist tölvunni eða snjallbrettinu í gegnum airlink sem er svo tengdur við tölvu með USB eða Bluetooth. Hugbúnaður af heimasíðu Pasco er settur upp og þá geta nemendur fylgst með mælingum á tölvuskjánum í rauntíma.