Pasco - Hjartasláttarmælir með handgripum mælir hjartslátt í hvíld og við æfingar. Auðvelt leið til þess að mæla hjartslátt með því að halda utan um handgripin.
Mælirinn tengist tölvunni eða snjallbrettinu í gegnum airlink sem er svo tengdur við tölvu með USB eða Bluetooth. Hugbúnaður af heimasíðu Pasco er settur upp og þá geta nemendur fylgst með mælingum á tölvuskjánum í rauntíma.