Cancel Borrow / reserve:

Wonder Workshop - Cue Vélmennið

Contains:
1x Cue
1x USB/micro hleðslusnúra

Fee: ISJ 0.00 for 7 days

Available
Location: Búnaðarbanki SFS
Condition: A - As new
Brand: Wonder Workshop Dash & Dot Robot Wonder Pack
Code: BUN0079
Serial: ASIN B07482NS7B

Háþróað vélmenni með 3 örgjöfum ásamt hinum ýmsu nemum svo sem hröðunarmælir, snúðvísir og hjóla kóðara.

Cue er með fjóra mótora, tvo fyrir hjólin og kóðara og tvo mótora sem stjórna höfðinu.

Stjórnast með snjallsíma eða spjladtölvu í gegnum Bluetooth og gengur bæði með iOS og android.

Sérsníðaðu Cue með fjórum mismunandi avatar. Hægt er að hafa samskipti við Cue með því að senda og fá símaskilaboð og getur hann oft verið mjög fyndinn.

Forritaðu Cue með Blokk eða Java þar sem auðvelt er að fara á milli og finna það sem hentar hverju sinni.

Stilltu Cue í frjálsa stillingu og reyndu að fá fram lifandi hegðun.

Fyrir 11-15 ára.

Náðu í smáforritið "Cue by Wonder Workshop" á Google Play eða App Store.

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=VKRt9LFhs1A

Heimasíða:
https://store.makewonder.com/products/cue?variant=497409815350


Log in to borrow or reserve...