Hætta við Panta / fá að láni:

SPHERO - Blái smá-róbotinn

2 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
1x róbotakúla
1x blá USB/micro snúra

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Sphero Mini Blue : The App-Controlled Robot Ball
Númer: BUN0089
Framleiðslunúmer: ASIN B072B6QVVW

Sphero mini róbotinn er frábær leið til að kynna forritun fyrir krökkum.

Notast má við "Sphero Mini app" til að stjórn leið róbotans, í smáforritinu er hægt að stjórna leiðinni með ýmsum aðferðum s.s.með stýripinna eða höfuðhreyfingum. Sphero Edu appið gerir krökkunum hinsvegar kleift að forrita leið róbotans.

Í Sphero Edu appinu eru þrjár leiðir til að stýra róbotanum, byrjendur geta teiknað leiðina, lengra komnir geta nýtt sér "drag & drop" forritunarmöguleikan. Þeir sem lengst eru komnir geta svo skrifað leiðina beint í JavaScript.

Fyrir 8 ára og eldri.
Batterí endist í 45 min.
Bluetooth tengingin dregur 10 m.

Náðu í smáforritið/appið:
spheromini.sphero.com

kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=56804i1-hFw

Heimasíða:
www.sphero.com/sphero-mini
https://edu.sphero.com/


Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...