Hætta við Panta / fá að láni:

littleBits - forritunarsett- rafrásakubbar sem smella saman

Innihald::
BLEIKT
1x takki - i3 button
1x þrýstinemi - i5 pressure sensor
1x renni dimmer - i5 slide dimmer
1x dimmer - i6 dimmer
1x hljóðnemi - i20 sound trigger

APPELSÍNUGULT
1x forritunareining - w26 codeBit
3x vírar - w1 wire in/out
1x skiptir - w2 branch

BLÁTT
3x afl-seglar - a21 powersnap
3x usb aflgjafi - p3 usb power

GRÆNT
1x magnmælir - o9 bargraph
1x LED ljósaborð - o28 Led matrix
1x hátalari - o26 speaker
1x servo mótor - o11 servo

1x netkubbur - a29 codeBit Dongle
1x hús fyrir servo mótor - a24 servo mount

1x aflgjafi - USB breytistykki
1x hleðslubatterí
1x snúra USB/micro
1x snúra USB/micro
2x franskur rennilás
12x skór (krækjur og lykkjur)
1x tengibretti1x armur
1x diskur fyrir servo mótor
4x fylgihlutir fyrir servo mótor4x skrúfur

4x leiðbeiningar:
1x Code Kit Bit Index
1x Educators quick-start guide
1x Inventors quick-start guide
1x get to know- plagat

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: littleBits education CODE KIT
Númer: BUN0096
Framleiðslunúmer: ASIN - B06XCL5S6D

littleBits rafrásakubbasettið samanstendur af tilbúnum einingum sem hver og ein hefur sinn skynjara s.s. ljósskynjara, hitaskynjara, takka, titrara, dimmer og fleira.

Þessar einingar smella saman með seglum. Með mismunandi uppröðun er hægt að byggja óendanlega mörg tæki og tól sem leysa ólík verkefni.

Settið hentar 1-3 nemendum í einu, og er gefið upp fyrir 8 og uppúr.

Heimasíða littleBits:
www.littlebits.com

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=RejO93vK2qk&list=PLHXgG0awHxDrfjBotGU6AydbraBL7UlHy

Nánar um vöruna á Amazon:
https://www.amazon.com/gp/product/B06XCL5S6D/ref=od_aui_detailpages00?ie=UTF8&psc=1


Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...