Hætta við Panta / fá að láni:

Meccano M.A.X. vélmennið

Innihald::
332 hlutir
1x AC/DC aflgjafi (10.4W)
5x hleðslurafhlöður
2x handverkfæri
1x blað með límmiðum
1x leiðbeiningar fyrir 1 módel
1x Max heilaeining
1x IR skynjaraeining
2x smart mótoraeiningar
1x LED ljósaeining
1x 3 kgs Servo mótor
1x 1.9 kgs Micro Servo mótor
1x USB kapall

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Meccano-Erector M.A.X Robotic Interactive Toy with Artificial Intelligence
Númer: BUN0098
Framleiðslunúmer: ASIN - B01N64HSKA

Max er vélmenni sem sameinar gerfigreind og sérsníðanlega forritun.
Max er 30 cm hár samansettur og honum er hægt að stjórna með röddinni, tökkunum á Mecca-heilanum eða smáforriti.

Max er hannaður með það í huga að örva börn í leik sem byggir á þekkingu þeirra í vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði.
Max er ekki bara námstæki enda nýtur hann sér mjög vel í leik.
Gervigreind Max gerir það að verkum að Max lærir af eiganda sínum og verður vitrari eftir því sem honum er kennt meira.
Hann getur lært að segja brandara, syngja og heilsa vinum.

Max er með innbyggðan, innrauðan nema sem gerir honum kleift að hreyfa sig auðveldlega og án þess að klessa á.

Náðu í hugbúaðinn hér:
http://www.meccano.com/meccanoid-downloads

Heimasíða:
http://www.meccano.com/product/p21251/meccano-erector-%E2%80%93-m.a.x-robotic-interactive-toy-with-artificial-intelligence

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=ves9IRKa0ZU


Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...