Bolurinn ásamt smáforriti í snjallsíma eða spjaldtölvu opna sýn inni í líkamann.
Hægt er að skoða einstök lífæri í miklu návígi.
Lungun, blóðflæðið og smáþarmanna er hægt að skoða í 360° sýndarveruleika. Gengur með Google Cardboard og VR sýndarveruleikagleraugum.
Einnig er hægt að streyma skjánum á snjalltækinu í sjónvarpið með Android Cast eða Airplay fyrir hópkennslu.
Náðu í smáforritið hér og skannaðu svo bolinn:
curiscope.com/VT