Cancel Borrow / reserve:

Puzzlets - forritaðu tölvuleikinn með púslum

Contains:
1x Púslbretti
22x púsleiningar í taupoka
1x USB snúra til að hlaða púslbrettið
1x leiðbeiningar

Fee: ISJ 0.00 for 14 days

Available
Location: Búnaðarbanki SFS
Condition: A - As new
Brand: Digital Dream labs -Puzzlets programming
Code: BUN0105
Serial: ASIN - B013TSMF9S

Puzzlets er leikur sem tengir saman tölvuleik og áþrifanlega forritun með púslkubbum. Leikurinn kennir forritunarhugsun og er gefin upp fyrir 6 ára og eldri.

Hlaðið er niður smáforriti á snjalltækið en leikurinn virkar bæði á Apple og Android stýrikerfum. Með leiknum fylgir púslbretti og púslkubbar til að forrita það sem gerast á í leiknum. Púslbrettið talar við snjalltækið í gegnum Bluetooth, ef notast á við tölvu þarf að tengjast með USB snúru.

Hlaða þarf púslbrettið með USB snúru. Blátt logandi ljós þýðir fullhlaðið, blátt blikkandi ljós þýðir ný tenging. Rautt logandi þýðir að brettið sé að hlaða, rautt blikkandi þýðir að batterí sé að verða búið.

Náðu í smáforrtið á Google Play eða AppStore:
"Cork the Volcano"

Heimasíða:
digitaldreamlabs.com

Kynningarmyndband:
https://player.vimeo.com/video/110971831

This item is not available for reservation online. Please contact us.
...