Cancel Borrow / reserve:

360° myndavél - Samsung Gear 360 - 2017

Contains:
1x Myndavél 360
1x USB/C hleðslusnúra
1x ól
1x poki fyrir myndavél

Fee: ISJ 0.00 for 14 days

Available
Location: Búnaðarbanki SFS
Condition: B - Fair
Brand: Samsung
Code: BUN0111
Serial: ASIN B06XR9SGXL

Samsung Gear 360 er myndavél með tvær 180° linsur sem gefur þér möguleika að taka 360° myndbönd og ljósmyndir. Tilvalið að horfa svo á myndbandið með Gear VR.

Myndavél: 360° Dual linsa
Myndbandsupptaka allt að 4096x2048 (24fps)
Kyrrmyndir allt að 15Mpix (5472x2736)
Upptaka í allt að 130 mínútur (mv. 2560x1280 / 30fps)
Minniskortarauf fyrir allt að 256GB kort, kort fylgir ekki
Stuðningur við Android snjallsíma* og iOS* og tölvur með Windows og Mac** stýrikerfi.
IP53 - ryk- og skvettuvarin
Tenging: Bluetooth,WiFi, WiFi Direct
Náðu í smáforritið Samsung Gear 360 á Play Store eða App store.

Heimasíða:
http://www.samsung.com/global/galaxy/gear-360/

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=DXAZLLnmF5U


Downloads

(log in to download)

6324add0b0da4-mixturalogo2.pdf

Log in to borrow or reserve



...