Hætta við Panta / fá að láni:

360° myndavél - Samsung Gear 360 - 2016

2 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
1x 360 myndavél á fæti
1x USB/micro snúra
1x hreinsiklútur fyrir linsu
1x ól
1x poki

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Ekki í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Samsung Gear 360 Real 360° High Resolution VR Camera
Númer: BUN0112
Framleiðslunúmer: ASIN B01D9LVL3G

Samsung Gear 360 er myndavél með tvær 180° linsur sem gefur þér möguleika að taka 360° myndbönd og ljósmyndir. Tilvalið að horfa svo á myndbandið með Gear VR.

Myndavél: 360° Dual linsa
Myndbandsupptaka allt að 3840x1920.

Hannað fyrir Samsung S6, S6 edge, S6 edge+, Notes S7, S7 edge.

Náðu í Samsung Gear 360 Manager á Samsung Galaxy Apps or Play Store.

Verður að hafa micro SD card sem fylgir ekki með.

Heimasíða:
https://www.samsung.com/us/support/owners/product/gear-360-2016

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=hlxio8SoEyU

Þetta er ekki hægt að panta á netinu. Vinasamlegast hafðu samband.
...