Hætta við Panta / fá að láni:

OSMO Tónlist, spuni og forritun- spjaldtölvuleikur fyrir iPad

8 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
Settið inniheldur alls 23 kubba:

1x grænn kubbur með ferningi
1x grænn kubbur með stjörnu
2x grænir kubbar með hring
2x fjólubláir kubbar með Zzz-um
2x gráir kubbar með hringrásarmerki
2x gulir kubbar með tölustafnum 2
2x gulir kubbar með tölustafnum 3
1x gulur kubbur með tölustafnum 4
1x gulur kubbur með tölustafnum 5
3x appelsínugulir kubbar með hendi
3x bláir kubbar með kalli að labba
3x rauðir kubbar með kalli að hoppa

ATH. Hvorki spjaldtölva né spjaldtölvustandur fylgir með. Hægt er að panta standinn sér.

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Osmo Coding Jam Game (Base required)
Númer: BUN0149
Framleiðslunúmer: ASIN B06XRW2185

OSMO Tónlist, spuni og forritun er spjaldtölvuleikur fyrir iPad. Honum fylgja forritunarkubbar sem hægt er nota til að stýra hljóðfæraleikurum og spili þeirra. Hægt er búa til ótal lög og takkta eftir því hvernig maður raðar upp kubbunum, bæði í yfir- og undirflokkum (krakkarnir fatta þetta undireins).

Athugið að hvorki spjaldtölva eða spjaldtölvustandur fylgir með. Hægt er að panta standinn sér. Standurinn fylgir líka með í snillingasettinu og teiknisettinu.

Leikurinn er gefinn upp fyrir 5-12 ára aldur.

Leikinn, Osmo coding jam, má nálgast á apple app store og á playosmo.com/getcodingjam.

Heimasíða OSMO:
https://www.playosmo.com/en-gb/

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=jn56Dm6Ozbg

Amazon:
https://www.amazon.com/Osmo-Coding-Jam-Game-required/dp/B06XRW2185/ref=pd_sim_21_4?_encoding=UTF8&pd_rd_i=B06XRW2185&pd_rd_r=PB8B3DVAA80GRGZWB24F&pd_rd_w=vdWM9&pd_rd_wg=CpdvH&psc=1&refRID=PB8B3DVAA80GRGZWB24F


Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...