Lego settið endurnýjanleg orka er viðbót á Lego verkfræðisettið (Simple & Powered Machines). Settið er í heild sinni ofan í þeim kassa og því bara hægt að bóka bæði í einu. Sjá: http://bunadarbankinn.lend-engine-app.com/product/1157
Settið er gefið upp fyrir 8 ára og eldri.
5 leiðbeiningarbækur fylgja með settinu, einnig er að finna allar leiðbeingar og tillögur að kennsluefni fyrir mismunandir skólastig á Lego námsvefnum: