OSMO spæjaraskrifstofa fyrir 5-9 ára. Hugbúnaðinn er hægt að setja upp á iPad og spila þannig leikinn bæði í snjalltækinu og á borðinu.
Athugið að hvorki spjaldtölva eða spjaldtölvustandur fylgir með. Hægt er að panta standinn sér. Standurinn fylgir líka með í snillingasettinu og teiknisettinu.