Hætta við Panta / fá að láni:

Smásjáin Eggert

3 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
1x smásjá með USB snúru
2x plast stykki sem verndar smásjána og stýrir fókus

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: TTS
Númer: BUN0231

Skemmtileg lítil smásjá sem er mjög einföld í notkun. Þú skrúfar eitt af tveimur plast stykkjunum sem fylgja með, neðst á smásjána og tengir USB snúruna í Chromebook, Win eða Mac

Næsta skref er svo að hlaða forriti sem fæst ókeypis á þessari vefsíðu hér:
https://plugable.com/drivers/microscope/

ATH! óþarfi er að horfa á myndböndin, aðeins þarf að ýta á linkana fyrir ofan myndböndin sem heita:

Fyrir Windows tölvu: ''Download: Plugable Digital Viewer v3.1.07 Executable Installer''

Fyrir Mac tölvu: ''macOS 10.13.4+: Plugable Digital Viewer v3.3.30 (64-bit) Installer''

Þegar appinu er hlaðið niður er nóg að opna það og fara í gráa hjólið (settings), ýta á Device og velja USB2.0 Camera og þá ætti myndin að koma upp.

Hægt er að taka myndir af því sem er verið að skoða með hnappinum sem er efst á smásjánni. Einning er hægt að taka myndbönd í gegnum forritið.

ATH! Til þess að myndin sé skörp er mikilvægt að hluturinn sem er verið að skoða sé alveg við plast stykkið sem var skrúfa


Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...