Cancel Borrow / reserve:

Sphero Fótboltinn

4 similar items. See all.

Contains:
1x Sphero Fótbolti
1x blá micro/USB hleðslusnúra
4x grænar litlar keilur
4x appelsínugular litlar keilur
1x poki undir keilurnar

Fee: ISJ 0.00 for 14 days

Available
Location: Búnaðarbanki SFS
Condition: A - As new
Brand: Sphero
Code: BUN0235

Sphero Fótboltinn er frábær leið til að kynna forritun fyrir krökkum.

Notast má við "Sphero play app" til að stjórna leið róbotans. Í smáforritinu er hægt að stjórna leiðinni með ýmsum aðferðum s.s.með stýripinna eða höfuðhreyfingum. Sphero Edu appið gerir krökkunum hinsvegar kleift að forrita leið róbotans.

Í Sphero Edu appinu eru þrjár leiðir til að stýra róbotanum, byrjendur geta teiknað leiðina, lengra komnir geta nýtt sér "drag & drop" forritunarmöguleikan. Þeir sem lengst eru komnir geta svo skrifað leiðina beint í JavaScript.

Fyrir 8 ára og eldri.
Batterí endist í 1 klst
Bluetooth tengingin dregur 10 m.

Náðu í smáforritið/appið:
spheromini.sphero.com

kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=KkcIp-sHUWY

Heimasíða:
www.sphero.com/sphero-mini
https://edu.sphero.com/

Log in to borrow or reserve...