Í Sphero Sixpack færð þú sex Sphero Bolt kúlur og hleðslutösku.
Sphero Bolt er forritanleg kúla sem hefur óteljandi möguleika. Þú stýrir henni með appi sem heitir Sphero Edu sem er hægt að ná í hér: www.edu.sphero.com/d
Sphero kúlan er fullkomin leið til þess að kenna krökkum og unglingum fyrstu skrefin að forritun.