Þessi osmo pakki er sérstaklega hugsaður fyrir stærðfræðisnillinga. Hann er alveg eins og Osmo fyrir snillinga sem flestir þekkja nema án bláa litla kassanum sem spilast með appinu Words.
Í þessum kassa eru spjaldtölvuleikir fyrir iPad sem ýta undir sköpun, sjónræna úrlausn, talnafærni og frekari stærðfræði kunnáttu.
Gefið upp fyrir 5-12 ára.
Í þessu setti er standur og tveir leikir sem koma í litlum lituðum kössum.
Talnaleikur: Talið, lagt saman og margfaldað með tölu kubbum með það að markmiði að ná að sprengja sem flestar blöðrur á skjánum.
Tangram/púslleikur: Fyrirmynd birtist á skjánum og við eigum að raða formunum upp í sama munstur.