Hætta við Panta / fá að láni:

OZOBOT Evo smá-vélmennin

4 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
1x Evo vélmenni, svart
4x litir, einn rauður, einn blár, einn grænn og einn svartur
1x leiðbeiningar
1x USB/Micro hleðslusnúra

Gjald: ISJ 0.00 í 7 daga

Í útláni
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Ozobot Evo starter kit
Númer: BUN0268

Lítið vélmenni sem hægt er að forrita með tússpennum. Litirnir segja vélmenninu hvað það á að gera. Smáforrit Ozobot eru ekki samþykkt til notkunar í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar þar sem þau innihalda auglýsingar.

Fyrir 6 ára og eldri.

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=sbf4OdeqWjE

Heimasíða:
www.ozobot.com

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni



...