Cancel Borrow / reserve:

Roli Seabord Block

Fee: ISJ 0.00 for 14 days

Available
Location: Búnaðarbanki SFS
Condition: A - As new
Brand: Roli
Code: BUN0277

Roli Seabord Block er einhverskonar rafmagnsmotta sem er spilað á. Hún er ekki ólík píanói í uppsetningu en hefur meira frelsi þegar það er spilað á hana. Þú getur þrýst fingrunum hvar sem er á mottuna og hún gefur þér mismunandi hljóð. Hún gerir einnig greinamun á þrýstingi svo þú getur leikið þér með að spila hátt og lágt.
Mottan er á stærð við lyklaborð og er létt og auðveld að ferðast með. Seabord mottan er með 200 mismunandi hljóð innbyggt í sig. Hún getur tengst við tölvu og síma í gegnum Blootooth og einni snúru sem fylgir með.

Youtube kynningarmyndband: https://www.youtube.com/watch?v=6SCug5kUsBs

Heimasíða Roli: https://roli.com


Log in to borrow or reserve...