Hætta við Panta / fá að láni:

TRAKTOR S2 DJ græja

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: TRAKTOR
Númer: BUN0358

TRAKTOR S2 DJ græjan er snilldar græja fyrir þá sem hafa áhuga á að vera DJ. Létt og meðfærileg græja. Einföld í notkun, þú tengir snúrurnar við tölvu og hleður inn appinu TRAKTOR PRO 3. Þú getur blandað lögum saman, snúið plötunum, hægt og hraðað á lögum og bætt þínum eigin töktum við.

Youtube kynningarmyndband: https://www.youtube.com/watch?v=HPG7kdMPIjw

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...