Ath. Þessi er vara er ekki til útláns.
Þrívíddarpenni sem er auðveldur í notkun með skjá sem stjórnar hitastiginu. Einnig hægt að stjórna hversu mikið plast kemur út með hraða takka.
Fljótlegt að setja upp - tekur eingöngu hálfa mínútu.
Þrívíddarpenni sem notar bæði PLA og ABS plast í þykkt 1.75mm.
Fyrir 8 ára og eldri og æskilegt að börn séu undir leiðsögn fullorðna.