Hætta við Panta / fá að láni:

Cricut- fjölskeri

2 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Cricut fjölskerinn er auðveldur í notkun og getur skorið fjölbreytt úrval efna svo sem pappír, pappa, vínyl, textíl efni, felt o.fl með áreynslulausri nákvæmni. Mjög auðvelt að fá skurðmynstur í örfáum smellum. Með vélinni er einnig hægt að nota sérstaka penna til þess að teikna og skrifa út frá stafrænni skrá. Skapandi möguleikar með þessum frábæra fjölskera.

Til þess að skera út í vélinni þarf hugbúnað sem heitir Cricut Design Space þar sem hægt er að hlaða inn SVG (vektor), JPG skrám eða hanna í forritinu sjálfu. Forritið er mjög notendavænt og er hægt að nota í bæði tölvum og spjaldtölvum sem hentar vel fyrir skólastarf.

https://design.cricut.com/#/

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...