LEGO® Education SPIKE ™ Essential Set er hannað fyrir nemendur á aldrinum 6-9 ára. Með því að sameina litríka LEGO kubba, einfaldan vélbúnað og forritunarmál sem byggt er á Scratch, styður SPIKE Essential nemendur í að hugsa á gagnrýninn hátt og leysa flókin vandamál. Frá auðveldum verkefnum til takmarkalausra skapandi möguleika á hönnun hjálpar SPIKE Essential nemendum að öðlast nauðsynlega STEAM og 21. aldar færni.