Hætta við Panta / fá að láni:

Touch board - Snertiborð með hljóði

5 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
Innihald:

1x Touch Board snertiborð
1x SD kort
1x SD kortalesari
1x mini usb snúra
1x lítill hátalari með jack tengi
1x hleðslusnúra fyrir hátalara
12x krókudílaklemmur
1x koparlímband

Mikilvægt er að eyða gögnum af SD kortinu (en passa samt að eyða bara hljóðskránnum) og fara vel yfir kassann áður en þú skilar

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Bare conductive touch board
Númer: BUN0513

Breyttu hversdagslegum hlutum í skynjara með snertiborðinu!

TouchBoard snertiborðið gerir þér kleift að breyta hvaða leiðandi hlut sem er í skynjara sem hægt er að nota til að kalla fram hljóð. Með einföldum hætti er hægt að hlaða upp eigin hljóðskrá á snertiborðið og tengja við.

Engin sérstök tölvu- eða forritunarkunnátta er þörf - allir geta tekið þátt.

Byrjenda leiðbeiningar:
https://docs.rs-online.com/77cb/0900766b8143c6d1.pdf

Heimasíða Bare Conductive með ýmsum leiðbeiningum og verkefnum
https://www.bareconductive.com/


Til niðurhals

(Skráðu þig inn til að hlaða niður)

632886e962e7c-0900766b8143c6d1.pdf
63f39dc27f5a9-gettingstartedwithtouchboard.pdf

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...