Hætta við Panta / fá að láni:

VideoMic Me-L - Stefnuvirkur hljóðnemi fyrir Apple snjalltæki

Innihald::
- VideoMic Me-L hljóðnemi með lightning tengi
- WS9 Vindverja
- Klemma

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í útláni
Ástand: A - As new
Framleiðandi: RØDE
Númer: BUN0516

Hágæða hljóðnemi fyrir iOS snjalltæki með lightning tengi, hannaður til þess að skila hljóðupptöku í háum gæðum við myndbandsupptöku. Stefnuvirkni hljóðnemans minnkar umhverfishljóð og gerir upptökuna mjög skýra.

Hljóðneminn kemur með klemmu og vindverju sem gerir hann kjörinn fyrir upptökur utandyra og í erfiðu veðri.

3.5 mm heyrnatólatengi fyrir afspilun og hlustun við upptöku.

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=WNfAsRVhVjA


Til niðurhals

(Skráðu þig inn til að hlaða niður)

63b80e6239c3f-videomicmelquickstartguide.pdf

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...