Hætta við Panta / fá að láni:

Wireless Go II - Barmhljóðnemar, þráðlausir

Innihald::
- Tveggja rása móttakari
- Sendir með innbyggðum hljóðnema
- 1 x vindverja
- 2 x USB-C snúrur
- SC5 3.5mm TRS snúra
- Taska undir kerfið

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í útláni
Ástand: A - As new
Framleiðandi: RØDE
Númer: BUN0520

Þráðlaus hljóðnemi með 200 metra drægni á milli sendi og móttakara. Tilvalinn til nota sem barmhljóðnemi.

Hljóðneminn gengur með öllum tegundum myndavéla, android og iOS kerfum. Hljóðsendingin er mjög trygg og hljóðneminn getur tekið upp á innra minni svo hljóðupptaka tapast ekki.

Móttakarinn sendir hljóð yfir 3.5mm heyrnatólatengi, USB-C eða iOS tengi. Rafhlaðan endist í allt að 7 klst.

Kynningarmyndbönd:
Almennt - https://www.youtube.com/watch?v=coSxxNIcHCs
Snjalltæki - https://www.youtube.com/watch?v=F-Iny4IdEeI
Tölvur - https://www.youtube.com/watch?v=twvlDYFcGNI


Til niðurhals

(Skráðu þig inn til að hlaða niður)

63b8246239a32-wigoiissdsv01-2.pdf

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...