Cancel Borrow / reserve:

VideoMic NTG - Stefnuvirkur Myndavélahljóðnemi

Contains:
- Videomic NTG hljóðnemi
- SM7-R Myndavéla áfesting
- Vindverja úr frauði
- SC10 snúra
- USB-C í USB-A snúra

Fee: ISJ 0.00 for 14 days

Available
Location: Búnaðarbanki SFS
Condition: A - As new
Brand: RØDE
Code: BUN0521

Hágæða hljóðnemi fyrir myndbandsupptökur, hannaður til þess að skila hljóðupptöku í háum gæðum með margvíslegum stillingum. Stefnuvirkni hljóðnemans minnkar umhverfishljóð og gerir upptökuna mjög skýra.

Hljóðneminn kemur með klemmu fyrir myndavélar og vindverju sem gerir hann kjörinn fyrir upptökur utandyra og í erfiðu veðri.

3.5 mm tengið skynjar sjálfkrafa hvort verið sé að taka upp á myndavél, tölvu eða snjalltæki.

Innri rafhlaða gefur um 30 klst af upptökutíma.

Kynningarefni:
Notendaleiðbeiningar: https://rode.com/en/user-guides/videomic-ntg
Kynningarmyndband: https://www.youtube.com/watch?v=c4SHRya4d6I


Downloads

(log in to download)

63b82facde921-c9dc59238c202c8c12875d0e5f1e4001c57d8bfbcf3e037f369c4b1ada8f9e10optim.pdf

Log in to borrow or reserve...