Í hringnum eru hreyfiskynjarar sem nema margskonar handahreyfingar sem hægt er að tengja við mismunandi breytingar á hljóði í sameiningu við upptöku eða hljóðspilunarforrit.
Hringurinn tengist með bluetooth og er honum stýrt í gegn um Softwave tengiforritið sem einnig er gefið út af Genki instruments.