ATH! Yoli leikirnir virka ekki án þess að hafa Yoli bretti til þess að leggja flísarnar á.
Yoli leikirnir eru sniðnir til þess að þjálfa upp forvitni, sjálfsöryggi og áhugahvöt í börnum. Leikborðið gefur skýr skilaboð um hvort að rétt flís sé sett á það með titringi, hljóði eða með því að kasta flísunum af sér.
Leikirnir spilast þannig að fyrst er flís valin til grundvallar og sett reit á leikborðinu. Svo eru aðrar flísar sem passa við fyrstu flísina settar á hina reitina þar til allar flísarnar passa við þá fyrstu.
Upplifðu árstíðirnar kennir börnum um tengslin milli klæðnaðar og veðurfarsins sem er úti ásamt því að efla skilning þeirra á því veðurfari. Að vita mikilvægi veðurs varðandi hvaða förum beri að klæðast og hvað skuli gera snýst um að ná tökum á hversdagslegum hlutum og áskorunum.
ATH! Yoli leikirnir virka ekki án þess að hafa Yoli Board til þess að leggja flísarnar á