ATH! Yoli leikirnir virka ekki án þess að hafa Yoli bretti til þess að leggja flísarnar á.
Yoli leikirnir eru sniðnir til þess að þjálfa upp forvitni, sjálfsöryggi og áhugahvöt í börnum. Leikborðið gefur skýr skilaboð um hvort að rétt flís sé sett á það með titringi, hljóði eða með því að kasta flísunum af sér.
Leikirnir spilast þannig að fyrst er flís valin til grundvallar og sett reit á leikborðinu. Svo eru aðrar flísar sem passa við fyrstu flísina settar á hina reitina þar til allar flísarnar passa við þá fyrstu.
Uppgötvaðu dýragarðinn leggur áherslu á stærðfræðilega athygli og félagslega þætti þar sem börnin finna út hvernig á að setja myndina saman með því að sjá í gegn um form og þemu sem passa saman og staðsetja kubbana í samhengi við það.
ATH! Yoli leikirnir virka ekki án þess að hafa Yoli Board til þess að leggja flísarnar á