Lego Education lestarsett sem kennir ungum börnum hugtök forritunar í gegn um leik. Með settinu fylgir lest með litaskynjara sem hægt er að forrita með lituðum kubbum sem leggjast á milli teinana.
Einnig er smáforrit sem fylgir settinu þar sem börnum býðst að læra ýmislegt:
-Atburðarásir og að sjá afleiðingar, áform og að leysa vandamál
-Að sjá tilfinningar og hugsa út í afleiðingar fyrir aðra
-Hvernig skal mæla og áætla vegalengdir og kynnast tölustöfum
-Læra um raðspilun og endurspilun ásamt því að semja einfaldar laglínur og kynnast hljóðfæra og dýrahljóðum