StoryTales er hannað til þess að virkja ímyndunarafl og minni barna með því að gefa þeim tækifæri til þess að setja fram sögur með hinum og þessum bakgrunnum sem sýna mismunandi sögusvið á mismunandi tímum.
Hægt er að nota meðfylgjandi kennaraspjald til þess að fá hugmyndir að leikjum sem styrkja ímyndunarafl, talstöðvar og minni barna.