Hætta við Panta / fá að láni:

Coding Express - forritunarlestin fyrir leikskóla

3 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
sjá pappaspjald sem fylgir með:
Duplo kubbar
Leiðbeiningar
VINSAMLEGA FARIÐ VEL YFIR ÁÐUR EN SKILAÐ ER

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Lego
Númer: BUN0560

Lego Education lestarsett sem kennir ungum börnum hugtök forritunar í gegn um leik. Með settinu fylgir lest með litaskynjara sem hægt er að forrita með lituðum kubbum sem leggjast á milli teinana.

Einnig er smáforrit sem fylgir settinu þar sem börnum býðst að læra ýmislegt:
-Atburðarásir og að sjá afleiðingar, áform og að leysa vandamál
-Að sjá tilfinningar og hugsa út í afleiðingar fyrir aðra
-Hvernig skal mæla og áætla vegalengdir og kynnast tölustöfum
-Læra um raðspilun og endurspilun ásamt því að semja einfaldar laglínur og kynnast hljóðfæra og dýrahljóðum

Smáforritið:
https://education.lego.com/en-us/downloads/early-learning/software

Efni fyrir kennara
https://education.lego.com/en-us/product-resources/coding-express/teacher-resources/teacher-guide


Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...