GoDice eru teningasett sem tengjast snjalltæki í gegn um frítt smáforrit og hægt er að spila marga leiki í gegn um það. Smáforritið tengist annað hvort með Facebook aðgangi eða tölvupóstaðgangi.
Teningarnir tengjast sjálfkrafa við snjalltæki með smáforritinu og niðurstöður teningakasts kemur sjálfkrafa upp á skjáinn.
- DnD skeljar utan um GoDice teningana fylgja með.